Kíkti í afmæli til Jönu vinkonu í gær og hitti þar fyrir nokkrar góðar sveinsínur. Það var spjallað, skálað, sungið og evrovision textar gagnrýndir. Jana klikkaði ekki á veitingunum frekar en fyrri daginn, hvílík súkkulaðikaka! Til hamingju með daginn skvís ;)
Annars fátt í fréttum annað en landsfundur VinstriGrænna og meðferðavalkvíði Britneyjar vinkonu. Hélt mig að mestu í vinnunni og ofan í skólabókunum um helgina.
sunnudagur, febrúar 25, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli